| Song Length | 
												3:30 | 
																								Genre | 
												Pop - General, Pop - Rock | 
																									
																								| Tempo | 
												Medium Fast (131 - 150) | 
																								Lead Vocal | 
												Instrumental | 
																									
																						
									
								 
								
								
																Lyrics
								
									TÓM TJARA
Þeir sem að reykja
í peningum kveikja
hvern einasta dag.
Það er tóm tjara,
já, betra er að spara 
0g bæta sinn hag.
Að reykja er ósiður
sem dregur þig niður,
og mér finnst það ljótt.
Þú verður grár og guggin(n),
litlaus sem skugginn.
Það sést á þér fljótt.
Það er algjör vitleysa 
að reykja,
Þú brennir peninga
með því að kveikja
í sígarettunni
ó já.
Þú brennir heilsunni.
Minna má nú sjá.
Þú skemmir lungun fljótt í þér
Og mengar loftið fyrir mér.
Það er algjör vitleysa?
Jóhann G Jóhannsson