SÓL OG SUMAR/ SIXTIES

Song Length 3:59 Genre Rock - General, Pop - Rock
Tempo Medium Fast (131 - 150) Lead Vocal Male Vocal
Language Other Era 1970 - 1979

Lyrics

SÓL OG SUMAR

Við skulum skreppa út úr bænum
alveg í einum grænum
láta berast burt með blænum
því nú er veður gott

Það gæti orðið gaman
að fara eitthvað saman
um leið brúnast vel í framan
því nú er veður gott

Sól og sumar
sól og sumar

Ég nenni ekki að hanga
sumardaga langa
já - sitja inni? og vinna
á með ekki sést ský

Allir ættu að fá frí
frá vinnu sem þeir eru í
á meðan ekki sést ský
og sól er heit

Sól og sumar
Sól og sumar

Já ? það er nauðsynlegt að slappa stundum
og drífa sig úr stressinu í bænum
komdu ? við skulum drífa? okkur af stað
alveg í einum grænum

Út úr bænum
Út úr bænum

Sól og sumar
Sól og sumar

JGJ





Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Producer Sixtes & Pétur Hjaltested Publisher Johann G Johannsson
Performance Sixtes Label Sixties

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 47
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 260
Critic song
Rock - General
Plays: 142
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00