KOMUM THEIM FRA

Song Length 3:43 Genre Blues - General, Blues - Modern
Lead Vocal Male Vocal Mood Aggressive, Annoyed

Lyrics

KOMUM ÞEIM FRÁ

Ó mín þjóð
Hve sorgleg er þín slóð
Troðningar útrásar
víkinganna
Einstígi misvitra stjórnmálamanna
Þar sem heilindin skorti

Yfir landinu grúfir vonleysis sorti
Við okkur blasir framtíðin dimm

Nálykt græðginnar í loftinu finn

Ó mín þjóð
Hve sorglegt er að sjá
þitt blóð
Renna í sandinn - þitt líf fjara út
Á meðan stjórnvöld drukku
af stút
Hvar eru hetjur sem geta bjargað
Framtíð okkar sem menn hafa
fargað
Komum þeim sem bera ábyrgð á
Sem þóttust og sýndust á slysstað -
FRÁ

Við þurfum að byrja uppá nýtt
Þó okkur þyki það skítt
Komum
öllum þeim skaðvöldum frá
Sem ábyrgð bera á hruninu - komum þeim frá

Komum þeim frá
Setjum við stjórnvölinn menn sem kunna -
geta þora - heyra

og sjá

Við komum þeim frá
Þau voru svo þreytt
Við komum þeim frá

Þau gerðu ekki neitt
Við komum þeim frá
Búsáhaldabyltingin
Við
komum þeim frá
Barði kjark í mannskapinn
Við komum þeim frá

Spillingaröflunum
Sem gengið höfðu af göflunum

JóhannG

Lyrics JohannG Music Siggi bondi og bankaraeningjarnir
Producer Siggi bondi og bankaraeningjarnir Publisher JohannG
Performance Siggi bondi og bankaraeningjarnir

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 48
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 262
Critic song
Rock - General
Plays: 143
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00