Glaumbær / Dúmbó & Steini

Song Length 3:05 Genre Pop - Europop, Country - General
Tempo Medium Slow (91 - 110)

Lyrics

GLAUMBÆR

Í Glaumbæ snemma um haust
þú inn í veröld mína braust,
þitt hjarta mínu stal,
á dansgólfinu niðrí sal,
svo glæst og girnileg
og ég man það svo vel,
unaðsleg.

Já, margar góðar minningar
ráku á fjörur mínar þar.
Við kynntumst ég og þú.
Sú minning sækir á mig nú
með þrá og eftirsjá, ó já,
um Glaumbæ ég hugsa þá.

En Glaumbær brann og fólkið fann
sér annan samastað.
Í hugum margra var þá brotið blað.

En svo þegar flett er í
bókinni um liðna tíð
og fyrir verður blað
með nafni þínu á ljúfum stað
með þrá og eftirsjá, ó já,
um Glaumbæ ég hugsa þá.

En Glaumbær brann...

En svo þegar flett er í
bókinni um liðna tíð
og fyrir verður blað
með nafni þínu á ljúfum stað
með þrá og eftirsjá, ó já,
um Glaumbæ ég hugsa þá,
um Glaumbær, ó já,
um Glaumbæ ég hugsa þá.

JGJ



Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Producer Dúmbó og Steini Publisher Johann G Johannsson
Performance Dúmbó og Steini

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 45
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 260
Critic song
Rock - General
Plays: 142
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 28
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00