Fiskurinn hennar Stínu / Haukar

Song Length 3:16 Genre Pop - Rock, Rock - Roots/Rock n' Roll
Tempo Fast (151 - 170) Lead Vocal Male Vocal
Language Other Era 1970 - 1979

Lyrics

Fiskurinn hennar Stínu


Eitt sinn fór hún Stína litla á sjó
með pabba sínum.
Hún veiddi ofurlitla bröndukló
með öngli fínum.

Daginn eftir mamma hennar plokkfiks bjó.
Stína vildi ei borð´ann.
Hvað viltu ekki fiskinn, Stína þó?,
svo pabbinn tók til orða.

Fiskinn minn,
nammi nammi namm.
Fiskinn minn,
Nammi nammi namm.

Fiskinn minn?..


Ömmu sína Stína fór að sjá.
Hún spurði frétta.
Hvað hún veitt hefði nú sjónum á.
Stína sagði þetta:

Ég plokkfisk veiddi alveig ein
og var að borð´ann.
Já, ég plokkfisk veiddi alveg ein
og var að borð´ann

Fiskinn minn,
nammi nammi namm.
Fiskinn minn,
nammi nammi namm.

Fiskinn minn?..


Lag og texti:
Jóhann G. Jóhannsson

Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Publisher Johann G Johannsson

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 47
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 260
Critic song
Rock - General
Plays: 143
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00