Eg er ad tala um thig by JohannG

Song Description

It´s about when to stranger fall in love then shortly after they feel like they have known each other for a very long time

Song Length 4:52 Genre Pop - Alternative, Pop - Easy Listening
Tempo Floating Lead Vocal Male Vocal
Mood Delightful, Charming Subject Falling in Love, Relationship
Language Other Era 1990 - 1999

Lyrics

ÉG TALA UM ÞIG


Sumt fólk hefur eitthvað sérstakt við sig
Sem virkar þannig að það heillar þig
Slíkt fólk - þú tekur eftir því hvar sem það fer

Og einmitt um daginn mig henti þá
Að ókunna stúlku mér litið varð á
Þá gerðist eitthvað sérstak inni í mér

Ég er að tala um þig
Ég er að tala um þig
Þessi stúlka er þú
Þú - þú - þú

Manstu þegar ég bauð þér fyrst út
Er ég yrti á þig - þú hrökkst í kút
Svolítið smeyk en á endanum þú samþykktir það

Og nú finnst mér eins og við höfum ávallt þekkst
Það hefur eitthvað stórfenglegt gerst
Eitthvað sem fyrir mér hefur breytt stund og stað

Ég er að tala um þig
Ég er að tala um þig
Þessi stúlka ert þú
Þú - þú - þú

Ef hægt er að segja um nokkurn mann
Að ástina hann fann
Þá er það ég
Allt sem snertir þig
Það á svo vel við mig
Mér finnst þú stórkostleg

Ég er að tala um þig
Ég tala um þig o.s.frv JGJ

Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Producer Johann G Johannsson Publisher Johann G Johannsson
Performance Johann G Johannsson Label JGJ MUSIC

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 48
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 263
Critic song
Rock - General
Plays: 143
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00