ALLIR Á FÆTUR/ SIXTIES

Song Length 3:08 Genre Rock - General, Pop - Rock
Tempo Medium Fast (131 - 150)

Lyrics

ALLIR Á FÆTUR

Ég sá hana í morgun.
Ég sá hana í morgun.
Spertur stóð hann upp á hól,
hreykti sér á móti sól,
lyfti löppinni og gól:
Allir á fætur.

Ég sá hund um kvöldið.
Ég sá hund um kvöldið.
Hékk hann upp í lofti laus,
hafði peru fyrir haus.
Út í loftið ljósið gaus,
lýsti um nætur.

Um nóttina mig dreymdi fíla,
sem að flugu um allan sjó
í leit að æti en af því var meir en nóg.
En á uglum héngu hattar
löngum göngum festar á.
Svartur dauði stóð þar uglu hverri hjá.

Já, ég sá hana í morgun.
Ég sá hana í morgun.
Mér fannst hún komin í mitt ból
í aðeins einum undirkjól,
á sömu stundu haninn gól:
Allir á fætur.

JGJ

Lyrics Johann G Johannsson Music Johann G Johannsson
Producer Sixtes & Pétur Hjaltested Publisher Johann G Johannsson
Performance Sixties Label Sixties

Other Songs By JOHANN G

Song
Actions
Halendi Islands
R & B - Soul
Plays: 48
Help Them
Pop - Easy Listening
Plays: 264
Critic song
Rock - General
Plays: 143
No need for goodbyes
Pop - Classic
Plays: 48
Concrete World
Pop - Alternative
Plays: 43
Wisdom of love
Pop - Religious
Plays: 29
To much of you
Pop - Alternative
Plays: 9
Memories
Pop - Rock
Plays: 19
I´m gone
Pop - Easy Listening
Plays: 25
First impressions
Pop - Alternative
Plays: 8
View All Songs
Clean Clean

Clean Clean

Artist Name
00:00 / 00:00